Innheimta & greiðslur
Stjórn húsfélagsins er með alla yfirsýn á greiðslur og innheimtu allan tíman í ferlinu í gegnum okkar kerfi.
Hússjóðurinn stýrir fundum húsfélagsins og tryggir form þeirra í samræmi við lög. Leiðir umræðu um framþróun og sameiginlegar ákvarðanir sem taka þarf á fundum.
Einföld verðskrá
Gegn föstu mánaðargjaldi kr 1.490 per íbúð tekur Hússjóðurinn hitann og þungann af innheimtu, greiðslu reikninga, uppsetningu uppgjöra og framkvæmd funda.
- Innheimtuþjónusta
- Greiðsluþjónusta
- Bókhald
- Ársfundur
Gagnsæi fyrir alla
Hússjóðurinn aðstoðar stjórn og gjaldkera húsfélaga við að skapa yfirsýn og tryggja eftirlit með daglegum rekstri húsfélagsins.
Forsenda fyrir sátt og samlyndi íbúa í fjölbýli er greinargóð yfirsýn yfir fjárhagsstöðu og vel grundaðar ákvarðanir sem tengjast umgengni, rekstri og framkvæmdum.